Forsetaráðsfundur Eldeyjar 2018

Forsetaráðsfundur Eldeyjar 2018 var haldinn þann 29. desember. Guðjón Elí var vígður inn í forsetaráð og má sjá á meðfylgjandi mynd þegar forsetaorðu er nælt í hann. Friðgeir var settur í embætti Oddvita forsetaráðs 2018-2019.