Eldey styrkir Ljósið

Kiwanisklúbburinn Eldey, Kópavogi, afhenti Ljósinu, föstudaginn 6. desember 2019, styrk að verðmæti tvær milljónir króna. Var þetta afrakstur af tveimur góðgerðargolfmótum sem leikin hafa verið á hverju ári. Mótin hafa alltaf verið haldin á Leirdalsvelli, sem er...

Jólaball 2019

Jólaball Eldeyjar var haldið þann 29. desember síðastliðinn. Gleði og gaman 🙂 Hér má sjá myndir frá jólaballinu

Forsetaráðsfundur 2019

Hinn árlegi Forsetaráðsfundur Eldeyjar var haldinn þann 29. desember síðastliðinn. Hér má sjá myndir frá fundinum