Það var fallegur hópur krakka sem tóku við hjálmum fimmtudaginn síðastliðinn, 7. maí, á Rútstúni í Kópavogi.

Um þessar mundir fara fram afhendingar Kiwanisfélaga á hjálmum til grunnskólabarna. Þetta er án efa eitt af skemmtilegustu verkefnunum sem við sinnum.