Fundur nr. 963. Félgsmálafundur var haldinn hjá klúbbnum. Það mættu 19 félagar og 2 gestir. Mikið var rætt á fundinum og félgsmenn voru ánægðir með að geta hist eftir Covid og rætt málin saman. Kv stjórnin.