Frábær Kiwanisfundur hjá Eldey Kópavogi. Sturlaugur frá Fjölsmiðjunni með frábært og fróðlegt erindi. Vorum með heimsókn frá Setberg sem hélt sinn fund samhliða Eldey. Mikill hugur hjá Eldey í fjölgun enda skemmtilegur hópur félaga sem vilja gera vel fyrir börnin. Ef...
Fundur nr. 963. Félgsmálafundur var haldinn hjá klúbbnum. Það mættu 19 félagar og 2 gestir. Mikið var rætt á fundinum og félgsmenn voru ánægðir með að geta hist eftir Covid og rætt málin saman. Kv stjórnin.
Eldeyjarfélagar eru aftur farnir að hittast í húsi. Í kvöld var þriðji slíki fundur frá því Covid fór að skekja allt. Félagar eru afskaplega sáttir við að geta loksins hist aftur og átt góða stund. Eins og margir aðrir Kiwanis klúbbar þá voru fundir um þónokkuð skeið...
Það var fallegur hópur krakka sem tóku við hjálmum fimmtudaginn síðastliðinn, 7. maí, á Rútstúni í Kópavogi. Um þessar mundir fara fram afhendingar Kiwanisfélaga á hjálmum til grunnskólabarna. Þetta er án efa eitt af skemmtilegustu verkefnunum sem við...
Kiwanisklúbburinn Eldey, Kópavogi, afhenti Ljósinu, föstudaginn 6. desember 2019, styrk að verðmæti tvær milljónir króna. Var þetta afrakstur af tveimur góðgerðargolfmótum sem leikin hafa verið á hverju ári. Mótin hafa alltaf verið haldin á Leirdalsvelli, sem er...