Salur til leigu

Kiwanisklúbburinn Eldey er með aðstöðu í eigin húsnæði. Þar er að finna mjög góðan sal fyrir allrahanda viðburði, svo sem, veislur, fundi og fyrirlestra.

Eldey fjármagnar rekstur hússins með því að leigja út þennan sal.

Í salnum er hljóðkerfi, skjávarpi og baraðstaða ásamt öllu sem þarf til borðhalds fyrir hátt í 100 manns.

Til upplýsingar þá eru myndavélar sem vakta báða innganga, þessar myndavélar eru bara aðgengilegar stjórn hússins og er ekkert myndefni notað nema komi til innbrots eða atviks sem krefjist þess og þá með tilheyrandi yfirvaldi (t.d. lögreglu).

Leiguverð er eftirfarandi

Fimmtudag – Sunnudag

80.000,-kr per dag

Mánudag – Miðvikudag

60.000,-kr per dag

Innborgun að upphæð 20.000,-kr þarf til að halda sal fráteknum.

Leigu þarf að gera upp áður en lyklar að húsi eru afhentir

Reikningur Eldeyjar

0536 – 26 – 008630

Kennitala Eldeyjar

571178-0449

Hægt er að leigja líndúka á 1.000,-kr stk

Hver dúkur passar á borð fyrir 4

Hægt er að leigja hljóðnema á 3.000,-kr

Innifalið í leigu er lokaþrif

Í lokaþrifum er gert ráð fyrir að þurfi bara að skúra létt yfir. Leigjandi ber ábyrgð á því að það sé búið að ganga frá öllu í salnum og þrífa yfir borð stóla ásamt því að gengið sé frá öllu leirtaui

Aukaþrifagjald að upphæð 15.000 er rukkað ef þrífa þarf confetti í salnum eftir leigu

Einstaklingar undir 30 ára geta ekki leigt salinn til partýhalds

Gert er ráð fyrir að hægt sé að fara inn í sal klukkan 14:00 sama dag og leiga er

gert er ráð fyrir að salur sé yfirgefinn fyrir 1:00

ef þarf að komast fyrr í sal eða fara seinna úr sal er það gert samkvæmt samkomulagi

Salur til leigu – hafðu samband

Vanti þig sal til leigu, hafðu þá samband við Gunnar Axel 

í síma: 888-6622 símanúmer getur ekki tekið á móti sms

eða með tölvupóst gunnarh@kiwanis.is


Bókaðar leigur á salnum

Calendar is loading...
Powered by Booking Calendar
captcha

Myndir úr sal