Nú er komin ný heimasíða hjá Eldey.
Það þýðir að væntanlega verður síðan ansi breytileg á næstunni.

Við þetta tækifæri var tekið í notkun nýtt vefumsjónarkerfi og hýsing vefsins flutt. Hún er nú hýst hjá Sérlausnum ehf.

Fréttir af gömlu heimasíðunni má nálgast í PDF skjali með því að smella á tengilinn hér að neðan: