Kæru Kiwanis félagar!
Landsmót Kiwanis í Golfi verður haldið þann 29. júlí 2018.

Klúbbur: Golfklúbbur Þorlákshafnar (GÞ)
Dagsetning: 29. júlí 2018
Fyrirkomulag: Höggleikur með og án forgjafar
Völlur: Þorlákshafnarvöllur
Skráning: 10.06.18 – 28.07.18